Síđasta ćfingin

Kćru foreldrar/forráđamenn

Ţar sem ađ unglingaráđiđ hefur ákveđiđ ađ endurnýja ekki samning sinn viđ mig fyrir nćsta keppnistímabil verđur síđasta ćfingin mín međ stelpurnar á morgun miđvikudaginn 14. maí. Af ţeim sökum mun ég ţví ekki fara sem ţjálfari međ stelpurnar út á Partillecup.

Ég vil nota ţetta tćkifćri og ţakka ykkur kćrlega fyrir ánćgjulegt samstarf í vetur - ţađ eru forréttindi ađ hafa fengiđ ađ ţjálfa ţessar flottu stelpur.

Megi ţeim og ykkur ganga allt í haginn í framtíđinni.

Kv. María Ólafsdóttir


Nćstu vikur

Kćru foreldrar/forráđamenn

Ţar sem íţróttahús skólanna er lokađ eđa viđ ţurfum ađ fćkka tímum í ţeim ţá breytast ćfingar í maí.

Ţađ eru ađ mestu óbreyttar ćfingar hjá  yngstu flokkunum en viđ verđum ađ fćkka tímum  hjá  6. fl. og uppúr ţar sem viđ komum ekki öllum fyrir og Borgin okkar er ađ spara međ ţví ađ loka húsum.

 

Ţví falla niđur ćfingar hjá okkur á föstudögum ţađ sem eftir er af maí. 

 

Nćstkomandi mánudag (12. Maí) og miđvikudag (14. Maí) verđa svo ćfingaleikir viđ Reykjavíkurúrvaliđ.

 

yngra áriđ á ađ koma međ hlaupaskó og útiföt á ţćr ćfingar. 

 

kv. María 

 

 

 

 


Eldra árs mót um helgina í Kaplakrika

Ţá er komiđ ađ síđast móti vetrarins hjá eldra árinu.

ţetta eru liđin

Fram 1

Erna Gulla

Guđrún Katrín

Lena

Harpa Karen

Harpa Elín

María

Katla

Sigríđur

Karen

Rebekka

 

Allir leikir Fram 1 eru spilađir á laugardeginum og er mćting hjá ţeim kl. 12:00

12:40 Fram 1 - Grótta

 15:20 Fram 1 - Afturelding

 16:40 FH 1 - Fram 1

18:00  Fram 1 - Valur 1

 

Fram 2

Lísbet

Bára

Katariya

Álfrún

Lilja

Ragnheiđur

 Viktoria

Sóley

Júlíana 

 

ţeirra leikir eru spilađir á föstudeginum og laugardeginum

 

mćting á föstudaginn kl. 17:20

18:00  Fram 2 - Afturelding 2

20:00  Fh 2 - Fram 2

 

Laugardagur mćting kl. 8:00

8:40 Fram 2 - ÍBV 2

 10:00 Hk 1 - Fram 2

 

Látiđ vita hvort ţiđ komist eđa ekki hér fyrir neđan eđa semdiđ mér tölvupóst mariao@hraunvallaskoli.is

 

kv. María 

 


Yngra árs mót helgina 28. - 30. Mars

Sćl

Yngra áriđ keppir um helgina á sínu 4 móti. Mótiđ er haldiđ í íţróttahúsi Seltjarness og eru allir leikirnir hjá bćđi Fram 1 og Fram 2 spilađir á laugardeginum.

 

Fram 1

Emilía Eir

Dađey

Guđrún Birna

Harpa Karen

Harpa Elin

María

Sigríđur

Ragnheiđur

(Emilía Rán)

  

Allir leikirnir eru spilađir á laugardeginum

mćting kl.  10:30

11:10 Fram 1 - Víkingur 

12:55 Fram 1 - Grótta

14:50 ÍBV - Fram 1

16:35 Fram 1 - Valur 1

 

Fram 2 

Aţena

Birna

Birta 

Dagmar 

Elinborg

Ester

Eva

Linda

Nadia

Margrét 

 

Allir leikirnir eru spilađir á laugardeginum

mćting kl. 14:15

14:50 fram 2 - afturelding 2

16:00 ír 1 - fram 2

17:10 selfoss 1 - fram 2

18:20 fram 2 - hk 2

 

Vinsamlega skrifiđ hér fyrir neđan hvort ţiđ komist eđa ekki eđa látiđ foreldra ykkar senda mér tölvupóst. 

 

Kv. María 

 




Ćfingin miđvikudaginn 26. Mars fellur niđur

Sćl

Miđvikudaginn 26. Mars ćtlum viđ ađ gera okkur dagamun og skella okkur á kvennalandsleikinn sem er á miđvikudaginn. Ćfingin á miđvikudaginn fellur ţví niđur. Ţađ kostar ekkert á leikinn og ćtlum viđ ađ hittast í andyrinu á Laugardalshöllinni kl. 19:00

 

TIL AĐILDARFÉLAGA HSÍ

 

 

Efni. Bođ á kvennalandsleik Íslands og Frakklands 26. mars

 

 

Handknattleikssamband Íslands býđur hér međ öllum kvenniđkendum í yngri flokkum ( 3. flokkur kvenna og niđur) hjá ađildarfélögum sínum á landsleik Íslands og Frakklands sem fram fer í Laugardalshöllinni miđvikudaginn 26. mars n.k. kl 19.30.

Ţetta er leikur í riđlakeppni fyrir Evrópumótiđ sem fram fer í Ungverjalandi og Króatíu í desember n.k.

Ísland er í baráttu um ađ komast á Evrópumótiđ og er ţví allur stuđningur vel ţeginn.

 

Vinsamlega mćtiđ í bláu ţví íslenska liđiđ kemur til međ ađ spila í bláum  búningum.

 

 

ÁFRAM ÍSLAND

 

Hlakka til ađ sjá sem flestar 

kveđja María

 

 


Eldra árs mót á Ásvöllum

Ţá er komiđ ađ 4. Móti vetrarins hjá eldra árinu. Fram 2 spila á Ásvöllum og Fram 1 spilar á Strandgötunni. Spilađir eru 3 leikir á föstudeginum og einn á laugardeginum hjá báđum liđum.

ţetta eru liđin og leikirnir  

Fram 1

Karen 

Guđrún Katrín 

Erna Gulla 

Lena 

Harpa Elín 

Harpa Karen 

María 

Katla 

Rebekka 

 

Mćting á föstudeginum kl. 15:30 fyrsti leikur kl. 16 Strandgata

16:00 valur 1 - Fram 1

18:00 Fram 1 - KA/ŢÓR

 19:20 ÍBV 1 - Fram 1

 

mćting á laugardeginum kl. 10 strandgata

10:40 Haukar - Fram 1

  

Fram 2

Bára 

Álfrún 

Lilja 

Ragnheiđur 

Sigríđur 

Viktoría

Sóley 

Kataryia

Lísbet 

Júlíana 

 

Mćting áföstudeginum kl. 16 á Ásvelli 

16:40 Fram 2 - Fh 3

18:00 ÍBV 2 - Fram 2

18:40  Fram 2 - ÍR

 

Mćting kl. 9:30 á Ásvelli á laugardeginum

 KR 1 - Fram 2

 
Vinsamlega látiđ vita hér fyrir neđan hvort ţiđ komist eđa látiđ foreldra ykkar senda mér tölvupóst.
 ef ţađ eru ekki allir búnir ađ láta vita fyrir hádegi á föstudaginn og ég sé ađ ég nć ekki í tvö liđ ţá ţarf ég ađ draga annađ liđiđ úr keppni. 
 
Sjáumst á föstudaginn
 
kv. María 
 

Ćfingin fellur niđur miđvikudaginn 5. mars

Sćl

Stelpurnar óskuđu eftir ţvi ađ ekki yrđi ćfing á miđvikudaginn 5. mars (öskudag). Ég varđ viđ ţeirri ósk og ţvi verđur nćsta ćfing hjá okkur á föstudaginn.

Á föstudaginn er tímataka í útihlaupi hjá mér og biđ ég ţví stelpurnar um ađ koma međ útiföt og hlaupaskó međ sér.

Yngra ár mćtir á sama tíma og venjulega en stelpurnar á eldra ári mćta kl. 16:30. 

kv. María 


Reykjavíkurúrval

Sćl 

ég var beđin um ađ velja stelpur fyrir Reykjavíkurúrvaliđ.

ég hef valiđ ţćr Ernu Gullu, Guđrúnu Katrínu og Lenu Margréti.

  

 

Á nćstu vikum hefst undirbúningur fyrir Grunnskólamót höfuđborga Norđurlanda sem fer fram í Reykjavík dagana 19-22. maí 2014. Keppni fer fram í handknattleik stúlkna, knattspyrnu drengja og frjálsum íţróttum stúlkna og drengja.

 

Til ađ byrja međ er komiđ á fót ćfingahóp í handbolta en ađ lokum samanstendur hópurinn af 10 keppendum sem keppa á mótinu. Ţjálfari hópsins er Hafdís Guđjónsdóttir íţróttakennari og til ađ byrja međ fara ćfingar fram í Laugardalshöll. 

 

Fyrsta ćfing ćfingahópsins fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 23. febrúar kl. 13:00-14:30. Nauđsynlegt er ađ hver stúlka mćti međ bolta og vatnsbrúsa á ćfingar. Allar ćfingar hópsins í Laugardalshöll eru bókađar á heimasíđu íţróttamannvirkja í Reykjavík, http://ibr.marathon.is/mannvirkjasidur/HOLLIN.htm.

 Nćstu ćfingar ţar á eftir eru

 

sunnudaginn 9. Mars 13-14:30

laugardaginn 29. Mars 14-15:30

sunnudaginn 30. Mars 11-12:30

laugardagunn 12. Apríl 16:15-17:45

sunnudaginn 13. Apríl 11-12:30 

 

Ţiđ getiđ líka séđ tímama á síđunni sem er gefin upp hér ađ ofan.

 

kv. Maria 

 



Yngra árs mót 8. og 9. febrúar

Sćl hér koma liđin fyrir mótiđ um helgina en ţađ er haldiđ í Stjörnuheimilinu Mýrinni i Garđabć, viđ hliđná FG

Fram 1

Emilía

Dađey

Guđrún Birna

Harpa Karen

Harpa Elin

María

Sigríđur

Ragnheiđur

 

Allir leikirnir eru spilađir á sunnudeginum

mćting kl.  8:30

9:00 Fram 1 - Víkingur 

10:20 Fram 1 - Haukar

11:40 Afturelding - Fram 1

13:00 Selfoss 1 - Fram 1

 

Fram 2 

Aţena

Birna

Birta 

Dagmar 

Elinborg

Ester

Eva

Linda

Nadia

Margrét 

 

Allir leikirnir eru spilađir á laugardeginum

mćting kl. 9:30

10:00 fram grh 1 - fram 2

12:00 hk 2- fram 2

13:20 fram 2 - ír 1

14:50 eđa  15:30 er spilađ um 1-4 sćti í riđlunum ţar sem ađ eitt liđiđ hćtti viđ ţáttöku. 

 

Vinsamlega skrifiđ hér fyrir neđan hvort ţiđ komist eđa ekki eđa látiđ foreldra ykkar senda mér tölvupóst. 

 

Kv. María 

 


Eldra árs mót 1. og 2. janúar

Fram 1
 
Karen
Guđrún Katrín
Erna Gulla
Lena
Harpa Elín 
Harpa Karen
María
Katla
Rebekka

Fram 2
 
Bára 
Álfrún
Lilja
Ragnheiđur
Sigríđur
Viktoría
Sóley
Kataryia
Lísbet
Emilía 
Júlíana
 
Leikir hjá Fram 1
 
laugardagur mćting kl 8:30
 9:00 kr- fram 1
 10:20 fram1- valur 1
 
sunnudagur mćting kl. 13:00
13:40  fram 1- hk 1
 15:00 fram 1- fylkir 2
 
 Leikir hjá fram 2
 
laugardagur mćting kl.  11:45
12:20 Fram grh 1 - fram 2
 13:40 fram 2 - ibv 2
 
sunnudagur mćting kl.  8:00
8:40 fram2-  fh 2
 11:40 - fram 2- selfoss
 
 Kommentiđ hér fyrir neđan hvort ţiđ komist eđa ekki eđa látiđ foreldra ykkar senda mér tölvupóst.
 
kv. María 
 
 
 

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband